Safngripir

Unnið er að skráningu og ljósmyndun safngripa.

Safngripir eru í Sjafnarnesi 2 á Akureyri og eru til sýnis alla virka daga 8-18. Meðal safngripa eru jarðýtur, hjólaskóflur, heflar, valtarar, borir og ýmsar aðrar tegundir vinnuvéla.