Fréttasafn fyrir July 9th, 2011

Viðtal í Fréttablaðinu í dag.

Viðtal í Fréttablaðinu í dag.

Unnið stíft akkúrat þessa dagana. Valgerður Sigurbergsdóttir matráðskona í jarðvinnufyrirtækinu Skútabergi á Akureyri fagnar tveimur stórum áföngum í dag, sjötugsafmæli og fyrstu skóflustungu að húsi eina vinnuvélasafns Íslands, Konnasafns, sem tekin verður á Skútum í Hörgárdal klukkan 15. Safnið heitir eftir manni hennar, Konráði Vilhjálmssyni vélamanni sem lést skyndilega í febrúar síðastliðnum. Þegar Valgerður er [...]

0 athugasemd

Opnun heimasíðu.

Opnun heimasíðu.

Frétt 16.7.2009 af eldri heimasíðu.  Í dag opnaði heimasíða Konnasafns formlega. Tilgangur hennar er að fjalla um sögu vinnuvéla á Íslandi í máli og myndum, auðvelda fólki aðgengi að safninu og vera vettvangur áhugamanna um vinnuvélar. Safnið er með tímabundna aðstöðu í Sjafnarnesi 2 á Akureyri. Ef þú veist af gömlum vélum sem verið er [...]

1 athugasemd