Myndasafn

Hér munum við safna saman myndum af öllu tengdu safninu, safngripunum okkar og af öllum gömlum vinnuvélum almennt.

Ef þú lumar á myndum þá hafðu samband í vefpósti vinnuvelasafn (hjá) vinnuvelasafn.is, gegnum facebook eða í s: 460-7500.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Viðgerð á jarðýtu Krókalækjum Holtavörðuheiði árið 1985. Tegund jarðýtu er TD 8B.