Merki

Merki Konnasafns er teiknað og hannað af Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur (dóttir Konráðs Vilhjálmssonar), útfærsla og hugmyndavinna merkis var unnin í sameiningu af börnum Konráðs.

Þetta er blýantsteikning af Konráði unnin eftir ljósmynd.