Fréttasafn fyrir July 18th, 2011

International 1020 traktor

International 1020 traktor

                  Þann 15.júní 2010 bættist við skemmtilegur safngripur. Það er traktor að gerðinni international 1020 og er árgerð 1931. Faðir Konráðs Vilhjálmssonar, Vilhjálmur Jónasson, vann eitt sinn á þessari sömu vél í Hegranesi í Skagafirði.

0 athugasemd